Það skal enginn halda því fram að búningar knattspyrnuliða skipti ekki máli, þeir skipta miklu máli.
Áhangendur liðanna kaupa þessar treyjur og klæðast þeim á leikjum liðanna þeim til stuðnings. En myndi maður kaupa hvað sem er?
Sykur hefur safnað saman 20 verstu knattspyrnubúningum allra tíma að okkar mati og dæmi nú hver fyrir sig.
20. Hull City 1992-1995
19. Birmingham City 1992 – 1993
18. Scunthorpe United 1993
17. Fiorentina 1992
16. La Hoya Lorca 2013
15. San Jose Clash 1996
14. VFL Bochum 1997
13. Dundee United 1993
12. Juventus 2011
11. Mexico 1998
10. Tottenham 1977
9. Athletic Bilbao 2004- 2005
8. Norwich City 1992 – 1993
7. Barcelona 2012 – 2013
6. Recreativo, spænskt lið.
5. Óþekkt stúlkna lið.
4. Landsliðsbúningur Bandaríkjanna 1994
3. Sade 2006
2. Coventry City 1970
1. Colorado Caribous Jersey 1978