Miklir skógareldar geisa nú í Kaliforníuríki og er enginn greinarmunur gerður á húsum þeirra ríku og þeirra fátæku. Hús Caitlyn Jenner sem stendur á mikilli hæð og er 350 fermetrar á stærð er nú alelda. Malibu er norðan við Los Angeles.
![Hús Caitlyn er nú ónýtt](https://www.sykur.is/wp-content/uploads/2018/11/e691ad28a3894f430adcd2f3912219ed1.jpg)
![Caitlyn Jenner](https://www.sykur.is/wp-content/uploads/2018/11/f6fcb4fc12d2cd4dfbc369d898e4c63c.jpg)
Auglýsing
![Hús Lady Gaga](https://www.sykur.is/wp-content/uploads/2018/11/523099b8e85bf992628c1cec08ed4286.jpg)
Höll Lady Gaga sem er nærri er umlukið svörtum reyk, en ekki er vitað hvort það sleppi.
Auglýsing
Um 150.000 manns í Suður-Kaliforíu hafa nú flúið heimili sín og eru eldarnir á vesturleið.
![Hér er verið að slökkva eld með þyrlu í Malibu](https://www.sykur.is/wp-content/uploads/2018/11/047ca9219e843309a6486dc4227c2610.jpg)
Á fimmtudagskvöld (í gær) flúðu Kim, Khloe og Kourtney Kardashian heimili sín í Calabasas.