Rokkgoðið Freddie Mercury í hljómsveitinni Queen er talinn af mörgum besti söngvari allra tíma. Hann hafði sjarma eins og enginn annar og röddin, maður…! Farrikh Bulsara (fæðingarnafnið hans) fæddist árið 1946 í Zanzibar (nú Tansanía) í Afríku. Ólst hann upp þar og á Indlandi þar sem faðir hans leitaði metorða í breska hernum. Freddie flutti ekki til Bretlands fyrr en á táningsárum.
Nú er komin út ný mynd um ævi Freddie, Bohemian Rapsody, þar sem aðalleikarinn Rami Malek er orðaður við Óskarinn fyrir túlkun sína á goðsögninni.
Hljómsveitin Queen var svo stofnuð í kringum árið 1970 og söguna þekkja flestir þó ekki hafi allir vitneskju um þessi atriði í lífi Freddie:
Sjáðu myndbandið hér að neðan!