KVENNABLAÐIÐ

Frægar fyrirsætur sem eru nær óþekkjanlegar án farða! – Myndband

Flestar konur upplifa sig afar frjálsar án farða. Þegar þú hreinlega vinnur við að ganga með farða verður það enn stórkostlegra að rífa af sér gerviaugnhárin og vera algerlega „ber“ í framan. Hér eru nokkrar frægustu fyrirsætur heims þessa dagana, farðalausar en alltaf jafn gullfallegar.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!