KVENNABLAÐIÐ

Þig grunaði ekki að þessir hlutir væru svona stórir! – Myndir

Auglýsing

Oft eru algengir hlutir eitthvað sem maður sér úr fjarlægð, eða þá bara í bíómyndum eða í myndskeiðum. Til dæmis: Hversu oft kemur þú nálægt umferðarljósum? Þau eru MUN stærri en þig grunar! Hér eru nokkrar skemmtilegar myndir sem láta þig gapa af undrun:

Líkan af því hversu margar jarðir myndu passa inn í sólina
Líkan af því hversu margar jarðir myndu passa inn í sólina
Auglýsing

 

Elgur
Elgur

 

Quetzalcoatlus Northropi - stærsti fugl til að fljúga á jörðinni. Maðurinn við hlið hans er 180 cm á hæð
Quetzalcoatlus Northropi – stærsti fugl til að fljúga á jörðinni. Maðurinn við hlið hans er 180 cm á hæð

 

Stærsta tré í heimi
Stærsta tré í heimi

 

Arnarkló vs. mannshönd
Arnarkló vs. mannshönd

 

Bláhvalur og kafari
Bláhvalur og kafari

 

Lungu úr hesti
Lungu úr hesti
Auglýsing
Umferðarljós við hlið konu
Umferðarljós við hlið konu

 

Sléttuúlfar (coyote) og úlfur
Sléttuúlfar (coyote) og úlfur

 

Titanic vs. venjulegt skemmtiferðaskip
Titanic vs. venjulegt skemmtiferðaskip

 

Saltvatnskrókódíll vs. kona
Saltvatnskrókódíll vs. kona

 

Kona situr á þrepum pýramída í Giza
Kona situr á þrepum pýramída í Giza

 

Líkan af hvalshjarta í réttri stærð
Líkan af hvalshjarta í réttri stærð

 

Afrískur risasnigill
Afrískur risasnigill

 

„Leatherback" sjávarskjaldbaka
„Leatherback“ sjávarskjaldbaka
Þú sérð skólarútuna ef þú rýnir fyrir aftan trukkinn!
Þú sérð skólarútuna ef þú rýnir fyrir aftan trukkinn!

 

Sum gatnaskilti eru svona stór!
Sum gatnaskilti eru svona stór!

 

Vind-túrbínu blað
Vind-túrbínu blað

 

Risaskata
Risaskata

 

Ef loftsteinn myndi lenda á Los Angeles
Ef loftsteinn myndi lenda á Los Angeles

 

Michaelangelo eftir David
Michaelangelo eftir David

 

Górilluloppa
Górilluloppa

 

Ef Úranus væri Tunglið
Ef Úranus væri Tunglið

 

Fullvaxinn vambi (e. Wombat) - ástralskt dýr
Fullvaxinn vambi (e. Wombat) – ástralskt dýr

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!