Ef þú elskar dýr væri ekki úr vegi fyrir þig að kynna þér þessar ferðir sem standa til boða. Alls konar dvalarstaðir, strandir og ár bjóða fólki upp á að hitta dýrin í sínu náttúrulega umhverfi. Hvort sem um er að ræða risa krókódíla eða sæta otra, hér eru nokkrir staðir sem vert er að skoða:
Auglýsing