KVENNABLAÐIÐ

Hundar hjálpa uppgjafahermönnum með áfallastreituöskun: Myndband

Góðgerðasamtökin 1Pet1Vet eru nú að gefa uppgjafahermönnum með áfallastreituröskun nýtt líf með því að kynna þá fyrir hundum sem eru sérþjálfaðir. Samtökin sem staðsett eru í Kankakee, Illinoisríki eru samtök sem sérhæfa sig í að veita hermönnunum sem þjást af áfallastreituröskun (e. PTSD) sérstakan stuðning í þessu formi. Samtökin voru stofuð árið 2013 af Joe Trainer Jr. sem barðist í Afganistan og kom heim með greininguna.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!