KVENNABLAÐIÐ

Þátttakandi í stefnumótaþætti var í raun fjöldamorðingi

Piparsveinn í þáttunum ‘The Dating Game’ á áttunda áratugnum var í raun fjöldamorðingi sem myrti allt að 130 konur. Enginn hafði hugmynd um að Rodney Alcala hafði hafið morðferil sinn þegar hann kom fram í þættinum árið 1978. Nú er verið að gera mynd um manninn og þá óhugnanlegu staðreynd að hann hafi verið í þættinum og náð að heilla einhleypu konuna, sem svo til kastanna kom, hafði ekki áhuga á að fara með honum á stefnumót því hann var „óhugnanlegur.“

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!