Konur geta allt! Margar ofurfyrirsætur hafa kvatt tískuheiminn og snúið sér að öðru. Sumar hafa kannski ekki beint snúið sér að öðru en fengið reynslu af tískuheiminum og beint kröftum sínum á þeim vettvangi. Hér eru 10 fyrirsætur sem hafa gert það gott í viðskiptum eftir fyrirsætuframann:
Auglýsing