KVENNABLAÐIÐ

Hundur hjálpar unglingsstúlku að komast yfir áfallastreitu

Þegar Rowan var einungis 13 ára varð hún vitni að hryðjuverkum í Túnis þegar maður skaut fjölda manns á ströndinni. Var hún greind með áfallastreituröskun og átti hún afar erfitt þar til þjónustuhundurinn Ody kom til sögunnar. Hann þefar uppi adrenalín og þegar Rowan er að fá köstin og þá nær hún að beita bjargráðum sínum í tæka tíð.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!