KVENNABLAÐIÐ

Borðar ekkert annað en kjöt: Heimildarþáttur

Hvernig myndi líf þitt vera ef þú borðaðir kjöt í öll mál? 28 ára hárgreiðslumeistari, Richard Smart, er með óvenjulega matarfíkn, en hann vill ekkert annað láta ofan í sig en kjöt. Hefur hann verið þannig frá þriggja ára aldri. Þegar hann fer í læknisheimsókn kemur í ljós að þetta mataræði stóreykur líkurnar á ristilkrabbameini. Sjáðu hvernig ráðgjafarnir í þættinum reyna að fá hann til að breyta mataræðinu….það er meira en að segja það!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!