Kynlíf & Sambönd mar 20, 2015Já konur stunda líka sjálfsfróun og það er komin tími til að tala um þaðVið getum öll lært svolítið af þessu myndbandi af Indverskum konum að tala opinskátt og með húmor um ást þeirra á sjálfs ást .Myndbandið sem Nisheeth setti á netið spyr stúlkur í Delhi einfaldrar spurningar: Stundarðu sjálfsfróun?Stúlkurnar í myndbandinu eru virkilega opinskáar.Sumar útskýrðu að þær gerðu það með klámi en aðrar sögðust ekki þurfa neitt svoleiðis til að kveikja í sér.Sumar sögðu að fyrsta skiptið hefði verið „magnað“ á meðan aðrar mundu ekki eftir hvernig þetta frábæra samband byrjaði.En næstum allar voru sammála um eitt: Allir gera það, nánast engin viðurkennir það.Er það ekki svolítið kjánalegt?Fengið héðan.Auglýsing Tweet Share 0 Pinterest 0 Nýjar færslur Það getur allt breyst á einni sekúndu nóv 23, 2023 0 9702 Framhjáhald ekki rétta leiðin til að fara út úr sambandi nóv 22, 2023 0 3609 Linda Pé losaði sig við skömmina og hjálpar konum að byggja sig upp nóv 20, 2023 0 525 Tengdar færslurSigga opnar sig um nýjustu heimsóknina á skemmtilegan kynlífsklúbb: „Ef þú ert forvitinn kíktu þá bara“ mar 18, 2022 0 1040 Viltu stunda ,,Fifty Shades“ í samkomubanni?💋 apr 01, 2020 0 548 Þokkafullar auglýsingar kynjanna….Myndband mar 22, 2020 0 668
Sigga opnar sig um nýjustu heimsóknina á skemmtilegan kynlífsklúbb: „Ef þú ert forvitinn kíktu þá bara“ mar 18, 2022 0 1040