KVENNABLAÐIÐ

Einstæð móðir með fjögur börn hefur ekki efni á matvælum. Fylgstu með manninum fyrir aftan hana…

Hvað myndir þú gera ef þú sæir einstæða móður eiga í vandræðum með að fæða börnin sín? Myndirðu hjálpa henni? Myndirðu gera ekki neitt?

Í þessari áhugaverðu klippu vildi ákveðinn sjónvarpsþáttur komast að því hvernig fólk myndi bregðast við ungri móður sem hefur ekki nógu mikin pening til að borga við kassann. Myndi fólk sýna dómhörku? Myndi það stíga fram og hjálpa? Hvernig myndi fólk bregðast við ef leikari myndi koma að kassanum bara til að láta mömmuna líða illa yfir peningaleysinu? Það er eitt að ræða svona aðstæður með vinum eða á Facebook, en hvað ef þú myndir verða vitni að þessu með eigin augum?

Félagsmiðlar hafa gert öllum kleift að tjá sínar ákveðnustu skoðanir fyrir opnum tjöldum, en ég ber þó meiri virðingu fyrir því fólki sem sýnir skoðanir sínar í verki. Við viljum öll trúa því að við séum réttlát og gerum það eina rétta þegar kemur að svona aðstæðum. En satt að segja þá kemur sumt fólk í þessu myndbandi á óvart- á góðan hátt! Maður getur bara vonað að maður hafi kjarkinn til að stíga fram og gera akkúrat það sama ef maður stæði við hliðina á manneskju sem væri hjálparþurfi. Skiptir þá engu máli hvort faldar myndavélar eru með eða ekk!

Endilega deildu þessu til að dreifa góðverki og jákvæðni.

Þýtt héðan.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!