Við eigum öll svona daga þar sem við barasta nennum ekki að taka til. Jafnvel vikur þar sem flensan, vinnan og allt hitt gerir það að verkum að tiltektin situr á hakanum. Tengdó í heimsókn fussandi og sveiandi yfir því að svona hafi ekki liðist í hennar tíð. Sumir ganga samt kannski lengra en aðrir… Ég kynni ykkur fyrir Rusla Norninni…