Fólk elskar heimagerðar gjafir. Fólk elskar líka áfengi. Og þar sem einhver á
alltaf afmæli þá eru þessar fljótgerðu uppskriftir ógleymanlegar.
Hvernig á að búa til bragðbætt áfengi: veldu bragðið + áfengistegund + ílát +
geymsluskáp = gómsætt fyllerí.
jacksonstakeman.com / frá drinks.seriouseats.com
Svo þarf þetta ekkert að taka eilífð. Marica Simmons hjá Serious Eats segir: „Ég
komst að því að flestar uppskriftir segja fólki að geyma blönduna í vinnslu allt
allt of lengi (við höfum prófað svona áður og erum sammála). „Jurtir, sterkir
piparávextir og vanillubaunir þurfa td. bara einn sólarhring til að breytast í
bragðmikla blöndu.
Hér eru nokkrar skyndiblöndur sem gleðja.
Ef það eru þrír dagar til stefnu:
1. Ananas og piparvodki
Taylor Mathis Photography / Frá taylortakesataste.com
Fyrir þá sem elska krydd. Uppskrift hér.
2. Appelsínu og vanillubourbon
Fyrir alvöru súrt og sætt. Fáðu uppskriftina hér.
3. Rósemarín vodki
Fyrir græna bragðlauka. Uppskrift hér.
4. Ferskju og pekan bourbon
Desert sem þú getur drukkið. Uppskrift hér.
5. Jarðarberja og basil vodka
Sumar í flösku. Uppskrift hér.
6. Mangó tequila
Ef þig langar í eitthvað pínu sætt en bragðmikið! Uppskrift hér.
Ef þú hefur tvo daga til stefnu…
7. Jalapenoblandað tequila
foodiemisadventures.com
Fyrir alla sem elska mexíkóskan mat.Uppskrift hér.
8. Vodka með rósmarín, engifer og asískum perum.
Fyrir fínu boðin. Uppskrift hér.
9. Kirsuberja vodki
Tilvalið með súkkulaði. Uppskrift hér.
10. Jarðaberja tequila
Fyrir litríka margarítu. Uppskrift hér.
11. Rósmarín og sítrus vodki
Fullkomið eitt og sér. Uppskrift hér.
Ef þú hefur einn dag til stefnu…
12. Fljótlegt beikon bourbon
Til að fá viðbrögð (Þú veist að sumir munu elska þig út af þessu). Uppskrift hér.
13. Viskí með eplum og kanil
Til að drekka við arineldinn. Uppskrift hér.
14. Bláberja vodki
Ofurhressandi. Uppskrift hér.
15. Viskí með vanillu, hunangi og engifer
Mögulegt kvefmeðal, beint úr algerlega óvísindalegri rannsókn. Uppskrift hér.
Þau eiga eftir að skála í botn og dá þig meira á eftir.
Þýtt og staðfært héðan