Fegurðarsamkeppnir kvenna þykja af mörgum vera úrelt fyrirbæri. Vissir þú að um allan heim er fjölbreytileikanum fagnað með alls konar óhefðbundnum keppnum? Til dæmis má finna hér í safninu fegurðarsamkeppni kameldýra. Já, kameldýra! Kíktu á þetta óvenjulega samansafn:
![a-fegurd](https://www.sykur.is/wp-content/uploads/2017/01/403f58b7028ca9e7e9081cfdcac42d6a-500x399.jpg)