Ein af þessum fallegu konum er 45 ára – hinar eru 21 og 19 ára…en hver er hvað? Natalie Wardell segir að flestir haldi að þær séu allar á svipuðum aldri. Natalie djammar með dætrunum Jazmyne, 21, og Tamiku, 19, næstum um hverja helgi. Þær fara á hátíðir og klúbba og skemmta sér iðulega mjög vel eins og Natalie orðar það: „Við erum frekar eins og bestu vinkonur en mægður.“
Annars eiga þær mjög eðlilegt líf, þær eru miklir bílaunnendur og fara oft á bílasýningar. „Svo þegar ég kalla „mamma,“ lítur fólk við og hugsar við hverja ég sé eiginlega að tala!“ segir Jazmyne.
Auglýsing
![ma5](https://www.sykur.is/wp-content/uploads/2017/01/e1521a46d535f1b349fc7b6172c00f57.jpg)
Auglýsing