Kattaeigendur þekkja þetta margir hverjir…mjög vel. Að vakna við hávært mjálm um miðja nótt? Maður nokkur ákvað að hefna sín á kettinum sínum….mjög barnalegt, já vissulega – en ótrúlega fyndið engu að síður! Myndbandið hefur náð fáránlegum vinsældum á örfáum dögum en tæplega sjö milljónir hafa séð það:
![ko%cc%88tt](https://www.sykur.is/wp-content/uploads/2016/12/3a9b8bab862e44bbc6515a751ac70fa7-500x380.jpg)