KVENNABLAÐIÐ

Sherlock snýr aftur: Sjáðu nýju stikluna

Þættirnir Sherlock með Benedict Cumberbatch í aðalhlutverki eru nú að renna sitt skeið eins og Sykur hefur greint frá. Einhvern endi þurfa þættirnir að fá og í þessari nýju stiklu er ýmsu lofað – að minnsta kosti lesum við ekki annað úr henni!

Auglýsing