Þú manst eftir þáttunum Baywatch, ekki satt? David Hasselhoff og Pamela Anderson hlaupandi í hægum takti á ströndinni? Alveg rétt – nú hafa Hollywoodsjarmarnir Dwayne „The Rock“ Johnson og Zac Efron tekið hugmyndina upp á sína arma og leika í kvikmynd sem byggð er á þáttunum sálugu. Verður að segjast eins og er að við bjuggumst nú ekki við jafn spennandi stiklu!
https://www.youtube.com/watch?v=nZ5tqzw841s