KVENNABLAÐIÐ

Listamaður nota alvöru blóm og plöntur til að búa til tattoo!

Hér er ekki verið að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur….(ho…ho) Listamaður nokkur hefur fundið upp tækni til að nota afsteypur af alvöru blómum og plöntum til að gera sem raunverulegust húðflúr. Honum tekst afar vel upp eins og sjá má – við mælum með þessu!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!