Gjafapokar úr búð eru yfirleitt frekar dýrir. Að búa til sína eigin gjafapoka (hvort sem það er nú fyrir jólin eða önnur tilefni) er skemmtilegt, miklu ódýrara og býður upp á þann möguleika að setja þinn persónulega svip á þá. Þetta myndband sýnir á einfaldan hátt hvernig þú getur búið til hina fínustu poka!