KVENNABLAÐIÐ

Einn fallegasti staður veraldar: Marmarahellarnir í Chile

Vatn sem er milli landamæra Chile og Argentínu hefur eina fallegustu hella í heimi. Kallast þeir marmarahellarnir og eru staðsettir við Carrera vatnið Chilemegin og Buenos Aires vatnið Argentínumegin.

Vatnið er 1,850 km² að stærð og er dýpst 586 metrar. Vatnið er jökulvatn og umkringja Andesfjöllin það. Oftast er þar kalt og rakt. Hellarnir sem um ræðir hafa myndast vegna öldugangs á síðastliðnum 6200 árum. Um óvenjulega jarðfræðilega virkni er að ræða og myndast steindrangar og steinsúlur úr marmara. Hægt er að ferðast til vatnsins á litlum bátum frá Puerto Tranquilo, en aðeins þegar vatnið er stillt og veðrið gott.

Auglýsing

mar3

 

mar4

 

marb1

Auglýsing

marmar-fors

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!