Öllum þykir okkur gaman að fá gjafir, og flest okkar elska litla fallega hvolpa. Hér eru sex ótrúlega falleg myndbönd sem sýna óvæntar hvolpagjafir.
Við mælum með að þið hafið eitthvað við höndina til að þurrka tárin
Þessi brestur næstum í grát í hvert skipti sem hún lítur á hvolpinn
Þessi þakkar fyrir sig með því að kúka á gólfið. Góð byrjun
Þessi gjöf hitti BEINT í mark
Þessi vill bara faðmlag en fær enn betri gjöf!
Cookie fær áfram að búa hjá mömmu sinni