KVENNABLAÐIÐ

Er The Rock frábær pabbi eða hvað?

Dwayne „The Rock“ Johnson er af þessu að dæma alveg með á hreinu um hvað föðurhlutverkið snýst: Hann segir í Instagrampósti að hann hafi loksins fundið not fyrir hausinn á sér – annað en að setja hatt á hann. Dóttir hans Jasmin spilar á hausinn á honum þar til hann kíkir á hana.

Auglýsing

Segir The Rock lika að lagið sem spilað er í bakgrunninum sé „O Tiare“ með Justin Young. Hefur hann sungið lagið fyrir hana frá því hún var eins vikna gömul… Svo segir hann: „Þegar Jasmine lærir að tala biður hún mig eflaust um að hætta að syngja?.“