Öskureiðir Íslendingar söfnuðust saman á Austurvelli í dag. Ólgandi undiröldu var vart enda er þjóðinni misboðið, svo ekki sé meira sagt. Sigmundur Davíð neitar að segja af sér þrátt fyrir að almenningur vilji ekki hafa hann í embætti lengur. Látum myndirnar tala sínu máli.
(Smelltu á myndirnar til að sjá þær stærri)
![Banananum var hampað í dag með táknrænum hætti. Fáeinir fengu að fjúka að anddyri Alþingis](https://www.sykur.is/wp-content/uploads/2016/04/c5ed864d9be0f7aad80dcfba306b9f05.jpg)
![Löggan hafði ekki mikið að gera um sjöleytið í kvöld](https://www.sykur.is/wp-content/uploads/2016/04/1c590f270d112981385769a684820782.jpg)