Bryony Mathew, sendiherra Bretlands á Íslandi, furðar sig á íslensku veðurfari og virðist lítið botni í því ef marka má myndaband sem hún birti á Twitter. Þar spyr hún hvort úti sér vorveður hér á landi þessa dagana.
Mathew sendiherra birtir myndbandi af snævi lagðri tjörninni í Reykjavík og spyr:
„Ég var að læra að fyrsti sumardagurinn á Íslandi sé 21. apríl 2022. Ætli það þýði að þetta sé vorið?!“.
Myndband sendiherrans má sjá hér fyrir neðan.
So I’ve just learnt that 21 April is the first day of #summer in #Iceland 2022. I guess that means that this is #spring?! ❄️ pic.twitter.com/EbtaUei9Zv
— Dr Bryony Mathew (@BryonyMathew) March 17, 2022