KVENNABLAÐIÐ

Hvítlauksristaðar kartöflur

Auglýsing

Hráefni:

  • 1 poki kartöflur skornar í grófa bita
  • 3 msk ólívuolía
  • hvítlauksgeirar rifnir niður
  • 1 dl rifinn parmesan
  • 1 tsk þurrkað timjan
  • ½ tsk sjávarsalt
  • ¼ tsk svartur pipar
  • Fersk steinselja, söxuð niður

Aðferð:

1. Hitið ofninn í 200 gráður og smyrjið eldast mót að innan með smjöri. Setjið kartöflubitana í mótið ásamt ólívuolíu, hvítlauk, parmesan og timjan. Blandið þessu vel saman og kryddið þetta til með salti og pipar.

2. Bakið þetta í 45-55 mín eða þar til kartöflurnar verða fallegar gylltar. Gott að er hræra vel upp í þessu þegar eldunartíminn er hálfnaður.

3. Toppið með steinselju og berið fram strax.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!