KVENNABLAÐIÐ

Kjúklingalundir í chilli-hvítlauks-hunangssósu

Auglýsing

Hráefni:

  • 1 pakki kjúklingalundir
  • Fersk steinselja til skrauts
  • chilliflögur til skrauts

Aðferð:

1. Setjið lundirnar í skál ásamt maíssterkju, salti og pipar. Hristið þetta vel saman.

2. Hitið olíu á pönnu og steikið kjúklinginn í c.a 3 mín á hvorri hlið eða þar til hann fer að taka á sig gylltan lit. Bætið smjöri á pönnuna og leyfið því að bráðna áður en hvítlaukurinn fer á pönnuna.

3. Hrærið saman hunangi, kjúklingasoði, hrísgrjónaediki og sojasósu í skál. Hellið þessu næst á pönnuna með kjúklingnum. Látið suðuna koma upp og leyfið þessu að malla í um 4-5 mín eða þar til sósan fer að þykkna og kjúklingurinn er eldaður í gegn. Toppið þetta með steinselju og chilliflögum og berið fram með hrísgrjónum.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!