KVENNABLAÐIÐ

Potturinn verður fjórfaldur næsta laugardag

Auglýsing

Lottópotturinn verður fjórfaldur næsta laugardag þar sem enginn var með allar tölurnar réttar að þessu sinni. Bónusvinningurinn gekk heldur ekki út og  verður hann tvöfaldur næst.

Þrír miðaeigndur voru með 2. vinning í Jóker og fá 100 þúsund krónur hver. Miðarnir voru keyptir í Holtanesti, Melabraut 11 í Hafnarfirði, í appinu og einn er í áskrift.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!