KVENNABLAÐIÐ

Fjórir fengu 100 þúsund krónur í Jóker

Sex miðaeigendur skiptu með sér 2. vinningi vikunnar og fær hver þeirra rúmlega 51 milljón í vinning; miðarnir voru keyptir í eftirtöldum löndum; tveir í Danmörku, tveir í Þýskalandi, einn í Noregi og einn í Litháen.

3. vinningur gekk einnig út og skiptist á milli sjö miðahafa; fimm þeirra í Þýskalandi, einn í Svíþjóð og einn í Finnlandi.  Fær hver þeirra 15,4 milljónir í vinning. Fyrsti vinningur gekk ekki út þessa vikuna.

Fjórir voru með 2. vinning í Jóker og fá þeir 100 þúsund í vinning, tveir þeirra eru í áskrift en hinir tveir keyptu miðana sína á vefnum lotto.is.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!