Ef þú manst ekki hvenær þú skiptir síðast um tannbursta…er sennilega kominn tími á nýjan. Þrátt fyrir að við hugsum vel um tennurnar getur annað átt við um tannburstann sem getur verið gróðrarstía fyrir sýkla og bakteríur. Hversu skítugur getur tannburstinn orðið? Svarið kann að koma þér á óvart:
Auglýsing