Ung kona sem fæddist án handa hefur ótrúlega förðunarhæfileika, en hún getur eingöngu notað fæturnar. Kashmiere Culberson er frá Dallas í Texasríki og fæddist hún með sjaldgæft heilkenni sem kallast Phocomelia.
Fólk á ekki orð þegar hún setur á sig fullkominn farða og meira að segja fölsk augnhár með tánum! Hún getur, þrátt fyrir handaleysið, keyrt, eldað og búið til myndbönd.
Auglýsing
Auglýsing