KVENNABLAÐIÐ

Hefur ótrúlega förðunarhæfileika með fótunum! – Myndband

Ung kona sem fæddist án handa hefur ótrúlega förðunarhæfileika, en hún getur eingöngu notað fæturnar. Kashmiere Culberson er frá Dallas í Texasríki og fæddist hún með sjaldgæft heilkenni sem kallast Phocomelia.

Fólk á ekki orð þegar hún setur á sig fullkominn farða og meira að segja fölsk augnhár með tánum! Hún getur, þrátt fyrir handaleysið, keyrt, eldað og búið til myndbönd.

Auglýsing

Hér er YouTube rásin hennar

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!