Það sem sumarið byrjar aldeilis dásamlega hjá okkur Íslendingum (allavega á suðvestur horninu!) er ekki úr vegi að huga að svalandi sumardrykk sem hentar einkar vel með grillmatnum.

Auglýsing
Hér er uppskriftin:
1 og 1/2 hluti appelsínusafi (bestur nýkreistur)
1/2 hluti límónusafi (lime)
1/2 hluti sítrónusafi
1 og 1/2 tsk sykur eða sætuefni
Sódavatn
Ísmolar
Límónu eða sítrónusneiðar til skreytingar ef fólk óskar
Auglýsing
Aðferð:
Hrærðu saman safana. Settu sykurinn í glösin og djúsinn svo. Hrærðu til að leysa sykurinn upp. Þegar á að bera fram, settu ísmola í glösin og toppaðu með sódavatni.