Góðar fréttir fyrir vegan fólk og þá sem vilja minnka við sig kjötát: Reykta vatnsmelónu má fá á veitingastaðnum Duck’s Eatery í New York borg. Melónan er reykt á sama hátt og kjöt hefur verið reykt í mörg ár. Enda lítur hún út eins og steik! Ætli hún sé ekki bragðgóð? Hér er myndband sem færir þig í allan sannleika um þetta undur:
Auglýsing