KVENNABLAÐIÐ

Nokkur dásamlega furðuleg eldhúsáhöld: Myndaþáttur

Jæja, gott fólk…ef þið vissuð það ekki þá er allt til. ALLT! Hér er samansafn ótrúlegra eldhúsáhalda og hluta í eldhúsið sem þú kannski vissir ekki af en gæti langað í eftir lestur þessarar færslu. Njótið!

 

z1
Áhald til að fá froðu á bjórinn
z2b
Svona ef þig gæti langað í banana með fyllingu…

z2

Auglýsing
z3
Rifjárn/krókódíll

 

z4
Pylsujárn…til að búa til raufar í pylsuna, ha?

 

z5b
Hvítlaukspressubíllinn

z5

 

z6
Svona má geyma tannstöngla
Auglýsing
z7
Ef þú ert orðin leið/ur á kringlóttum eggjum má bjarga því

 

z8
Nestispoki. ENGINN á eftir að stela nestinu þínu, það er á hreinu!

 

z9
Stappaðu þessar kartöflur, dreptu þær!

 

z10
Þegar suða kemur upp í pottinum fer blómið að snúast

 

z11
Bóluplasts-ofnhanskar. Ekki fyrir viðkvæma

 

z12
Svona til að koma í veg fyrir að fólk sé alltaf að heimta kaffi heima hjá þér

 

z13
Drullusokkur sem varðveitir vínið

 

z14
Salt-og piparstaukar (fullorðinsútgáfan)

 

z15
Búðu til pylsu úr hvaða innihaldsefni sem er!

 

z16
Kannski sniðugt fyrir krakka! Eða kannski ekki…

 

z17
Hræðilega ógirnileg aðferð til að skilja hvítuna frá rauðunni

 

z18
Gulrótaryddari! Því hvern hefur ekki dreymt um slíkt?

 

z19
Skotglös sem minna þig á hvað þú þarft á klósettið

 

z20
Settu þennan snilling á hvaða sósudollu sem er!

 

Flest þessara áhalda má finna á Amazon.com

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!