KVENNABLAÐIÐ

Dásamlegar jólamyndir fortíðar

Nú þegar líður að jólum er vel við hæfi að hverfa aftur til fortíðar með þessum frábæru myndum 20. aldarinnar. Þær vekja upp alls kyns hugrenningar, enda var tíðin önnur og tímarnir miserfiðir. Gleðileg jól, kæru lesendur!

 

jm
Ungur Bob Dylan treður upp á jólaskemmtun í London, 1962

(Þú getur smellt á myndirnar til að sjá þær stærri)

jm1
Jóli á nútímalegri fararskjóta en sleðanum, ca árið 1920

 

jm2
Jólakveðja Jim Henson sáluga frá árinu 1986

 

Auglýsing
jm3
Jól hjá bandarískum hermönnum í Víetnam, 1967

 

 

jm4
1971: Jólakveðja John Lennon og Yoko Ono í New York

 

jm5
The Beach Boys árið 1963 – jól í Kaliforníu

 

jm6
Trommarinn Keith Moon finnur sinn innri Skrögg árið 1970

 

jm7
Hafnaboltaspilarinn Jackie Robertson dreifir jólapökkum árið 1950

 

jm8
Hið ótrúlega mennska jólatré sem vakti mikla furðu og aðdáun, árið 1970

 

jm9
Salvador Dali sendi súrrealískar jólakveðjur árið 1961

 

jm10
Jane Mansfield setur toppinn á tréið árið 1960

 

jm11
Óhrjálegt jólatré í kreppunni miklu í New York

 

jm12
Lundúnarbúar að halda í jólaandann í seinni heimsstyrjöldinni
Auglýsing
jm13
Hermaður stelur kossi frá ástinni sinni á leið í stríð, 1939

 

 

 

jm15
The Rockettes með danssýningu, 1967

 

jm16
Munaðarlaus börn í London reyna að hjálpa til og voru þau hluti af Homeless Children’s Aid and Adoption Society. Árið var 1938

 

jm17
Yokohama, Japan 1950

 

jm18
Hollywood Bouleward, 1950

 

jm19
Elísabet Bretadrottning í fyrsta jólaávarpi sínu til þjóðarinnar árið 1952

 

jm20
Kennedy fjölskyldan á jóladagsmorgni árið 1962

 

jm21
1948 í Macys í New York. Verið að taka til eftir jólaörtröð

 

jm22
Jólainnkaup í Woolsworth, London árið 1955
jm23
Nat King Cole og Natalie Cole árið 1955

 

jm24
Jólahárskraut árið 1962!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!