KVENNABLAÐIÐ

Hvít SÚKKULAÐI mús með ferskum berjum – LOSTÆTI

100 g hvítt súkkulaði

2 eggjarauður
2 mats. sykur
1½ eggjahvítur
125 g hindber
125 g brómber
Sítrónumelissa nokkur blöð

  • Brjóttu súkkulaðið í lítil stykki og bræddu í vatnsbaði í skál yfir litlum skaftpotti.
  • Þeyttu eggjarauðurnar samanvið sykurinn og hrærðu bræddu súkkulaðinu samanvið.
  • Stífþeyttu eggjahvíturnar og hrærðu þeim saman við eggjarauðu og súkkulaðiblönduna og bætið 200 g berjunum saman við að síðustu.
  • Setjið í 3 glös og látið standa í ísskáp í 2 tíma.
  • Skreytið músina með berjum og sítrónumelissublöðum áður en þið berið fram.!

NJÓTIÐ!
Screen Shot 2015-10-03 at 13.29.52

Uppskrift eftir Kristinu Marckmann. Ljósmynd e. Jette M. Vesterager. Familie Journal.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!