Auglýsing
Tónlistarkonan Madonna og kærasti hennar, Ahlamalik Williams, fögnuðu Þakkargjörðarhátíðinni með sínum nánustu um helgina.
Madonna og Williams hófu ástarsamband á síðasta ári en 36 ára aldursmunur er á parinu. Madonna er 62 ára og Williams er 26 ára.