KVENNABLAÐIÐ

Frægir tvífarar í HOLLYWOOD

Auglýsing

Zoe Saldana & Thandie Newton

Leikonurnar tvær gætu verið tvíburar! Thandie Newton sagði frá því í þætti Graham Nortin að Victoria Becham hafi einu sinni átt mjög langt samtal við hana og haldið allan tímann að hún væri að tala við Zoe Saldana. Og það sem verra er, Saldana sagði eitt sinn frá því í The Lata Late Show að meira að segja mamma hennar ruglaðist stundum á þeim.

Screen Shot 2020-11-06 at 16.32.18

Jennifer Garner & Hilary Swank

Þær hafa báðar talað um það opinberlega hversu oft aðdáendur þeirra ruglist á þeim og það er auðvelt að sjá afhverju!

Screen Shot 2020-11-06 at 16.39.56

Mila Kunis & Sarah Hyland

Sarah Hyland talaði um það í Ellen árið 2010 að fólk hefði ruglast á þeim á Golden Globe hátíðinni. „Fólk gekk upp að henni og sagði: Hæ ég elska Modern Family. Og hún svaraði: Takk kærlega fyrir!“, sagði Hyland.

Screen Shot 2020-11-06 at 16.42.33

Emma Watson & Kiernan Shipka

Þær leika báðar göldróttar konur á skjánum en það er ekki það eina sem þær eiga sameiginlegt. Þær gætu auðveldlega verið systur.

Screen Shot 2020-11-06 at 16.46.17

Sienna Miller & Mollie King

Sérðu tvöfalt? Við líka! Hvernig geta tvær óskyldar manneskjur verið svona líka??

Screen Shot 2020-11-06 at 16.47.50

Emma Mackey & Margot Robbie

Stuttu eftir að þátturinn Sex Education, sem Mackey leikur í, var sýndur fyrst á Netflix fór fólk að tala um líkindi þessara tveggja leikkvenna.

Screen Shot 2020-11-06 at 16.49.40

Zach Braff & Dax Shepard

Leikararnir tveir grínast oft með það hversu líkir þeir séu. Árið 2013 tísti Shepard og sagði að það væru 2 klukkutímar síðan einhver benti á það hversu líkir þeir væru. „Ég held að Twitter sé bilað,“ skrifaði hann.

Screen Shot 2020-11-06 at 16.52.31

Gillian Anderson & Dakota Johnson

Þær hljóta að vera eitthvað skyldar?

Screen Shot 2020-11-06 at 16.55.37

Nina Dobrev & Victoria Justice

Þær láta manni líða eins og maður sjái tvöfalt.

Screen Shot 2020-11-06 at 16.56.38

Courteney Cox & Caitlyn Jenner

Eftir að leikarinn David Spade birti mynd af Courtney Cox og Nick Viall á Instagram, skrifuðu nokkrir aðdáendur við myndina og héldu að Cox væri Caitlyn Jenner. Cox skrifaði seinna sjálf á Instagram og sagði: „Ok….ég sé það.“

Screen Shot 2020-11-06 at 16.58.08

Kylie Minogue & Hilary Duff

Maður tekur ekkert endilega eftir því strax en þegar þú hefur séð það, þá er ekki aftur snúið.

Screen Shot 2020-11-06 at 17.00.53

Amy Adams & Isla Fisher

Þessar tvær leikkonur hafa alltaf þótt mjög líkar. Fisher skipti sér út fyrir

Adams á fjölskyldu-jólakortinu árið 2016 og ENGINN tók eftir því!

Screen Shot 2020-11-06 at 17.02.05

Rob Lowe & Ian Somerhalder

Það er hægt að telja upp endalaust af líkindum

 

með þessum tveim.

Screen Shot 2020-11-06 at 17.04.19

Rachel Bilson & Kaia Gerber

Systur?

Screen Shot 2020-11-06 at 17.06.14