Auglýsing
Mæðgurnar Susie Levache frá Kent í Englandi og dóttir hennar,Bea, tóku heimilið í gegn þegar útgöngubann skall á vegna Covid-19.
Þær áttu til eitthvað af timbri, lími og afgangsmálningu. Einnig voru þær útsjónarsamar, fóru í gegnum háaloftið og náðu í gamalt dót sem þær gáfu upplyftingu. Þær eyddu því aðeins 17.500 krónum í verkefnið og útkoman er glæsileg!