Er þetta ekki full langt gengið að þurfa læðast meðfram veggjum eftir verslunarflipp?🤣 Við höfum auðvitað heyrt um alskonar fíknir eins og ástarfíkn, kaupfíkn, áfengisfíkn….Málið er að fíknir gera ekki greinarmun á kynjum eins og vinsæli sjónvarpsþátturinn Sex In The City dróg iðulega fram. Smekklegir karlmenn missa sig líka. Það eru nú einu sinni mannlegt að vilja líta vel út og hluti af sjálfsmyndinni.
Það fylgir þó ekki sögunni í neðangreindu myndbandi hvort þessi kona sé illa haldin af kaupfíkn? Hver kona þarf a.m.k. að eiga skilningsríkan mann því demantar eru jú, nú einu sinni besti vinur konunnar eins og Marilyn Monroe söng svo eftirminnilega.
Á Klakanum er auðvitað til nóg af örlátum mönnum af ást!😍