KVENNABLAÐIÐ

Meghan – þegar ég er hamingjusöm hlusta ég alltaf á ,,I Wanna Dance With Somebody“ Myndband

Vissir þú að uppáhalds lag LA stúlkunnar, Breta prinsessunnar og leikkonunnar Meghan Markle er „I Wanna Dance With Somebody“ með Whitney Houston? 🎶

Þetta er ekki bara uppáhaldslag Meghan, heldur einnig, Harry´s og þau dönsuðu saman við það í brúðkaupsveislunni sinni! 💍

Hér að neðan er svo myndbandið við lagið fyrir þá sem vilja fara svífandi inn í daginn.

Auglýsing

 

Auglýsing

 

Er því ekki ráð að hækka í græjunum, taka Whitney á þetta og fara hamingjusöm inn í daginn!

 

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!