Það er ákveðin fegurð í hinu mikla tómi sem blasir við víðsvegar í heiminum.
Fegurðina má finna í öllu ef vel er að gáð.
New York Times tók saman þessar gullfallegu myndir.
Á fimmta áratugnum skipulagði Nútímalistasafnið í New York fræga ljósmyndasýningu sem nefndist „Fjölskyldan mannsins“ Í kjölfar heimsstyrjaldar fagnaði sýningin, chockablock myndum af fólki, sem sýndi seiglu og það sem mannkynið á sameiginlegt.
Í dag hefur önnur ógæfa í heiminum gert skortinn að nauðsynlegu skilyrði fyrir því að mannkynið lif af. Kaffihús meðfram Navigli í Mílanó, veiðimaður á bak við gluggahlera ásamt mönnum frá Mílanó sem fengu sér sopa af aperós við hlið skurðarins. Times Square er draugabær, sömuleiðis Lundúnaborg og Place de la Concorde í París sem var áður krökkt af mannfólki í morgunsárið.
Ljósmyndirnar segja allar svipaða sögu: musteri í Indónesíu; Haneda flugvöllur í Tókýó; American Diner í New Jersey. Tómleikanum fjölgar eins og vírusnum.
The Times sendi nýverið tugi ljósmyndara út til að taka myndir af stöðum sem einu sinni voru lífleg almennings torg, ströndum, markaðssvæðum, veitingastöðum, kvikmyndahúsum, mekka ferðamanna og lestarstöðvum. Opinber rými, eins og við hugsum um þau í dag, rekur uppruna sinn m.a. til agoras í Grikklandi hinu forna. Orðið „agora“ þýðir „samkoma“, felur í sér torgið eða opið rými í miðju bæjar eða borgar.
Tehran
Bogotá – Kólombía
París
Yogyakarta, Indónesía
Hong Kong
Sidney, Ástralía
Siem Reap, Kambódía
Sáo Paulo
Yangon, Myamar
New York
Rawalpindi, Pakistan
San fransisco
Mílan
Seattle
Seoul
Tókýó
Washington
Róm