KVENNABLAÐIÐ

Jón Jónsson gefur allt sem hann á – beint heim í stofu! Myndbönd

Samhugurinn leynir sér ekki í heiminum á tímum kórónuveirufaraldursins þar sem hjörtun slá saman í takt. Það er mikill sómi að sjá listamennina okkar auðga andann hjá þjóðarsálinni á tímum sem þessum. Á meðan váin dynur yfir landið geta íslensk heimili notið listarinnar beint heim í stofu.

Tónlistarmaðurinn, hagfræðingurinn og fótboltamaðurinn Jón Jónsson er einn þeirra og gefur allt sem hann á frá hjartanu til fjölskyldunnar sinnar og þjóðarinnar um leið og hann tekur þessum tíma sjálfur með æðruleysi. Hér að neðan er röð ljúfra tóna sem heimilin geta notið frá einum af okkar fremsta tónlistarmanni. Drengurinn hefur hlotið handfylli af hæfileikum í vöggugjöf og sagt er að ef þú fæðist með slíka gjöf verðurðu að leyfa heiminum að njóta.

Auglýsing

Sykur tók saman Snilldina sem drengurinn hefur gefið beint heim í stofu og fólk ætti því að geta notið ljúfra tóna á tímum samkomubanns.

Hér fjallar hann á Instagraminu hjá sér um lagið Ykkar koma.

Ykkar koma er mest umbeðna óskalag síðustu tveggja daga. Mér finnst þetta lag sem ég samdi til barnanna minna eiga ansi vel við nú þegar maður á með þeim margar gæðastundirnar heima. Það eru algjör forréttindi að verða foreldri og ég vona svo sannarlega að fjölskyldufólk sé að njóta samverunnar nú þegar skiptir öllu að halda í gleðina ❤“

      Jón Jónsson

Instagram – Jón Jónsson

Já – það er gott að gefa – við erum í þessu saman!

 

Wait for Fate

Af plötunni Heim

Sunny Day in June

Sooner or Later

Ykkar koma

To her

Kiss in the Morning

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!