KVENNABLAÐIÐ

SykurPúði vikunnar! Leikari Queen Of South, Peter Gadiot með skilaboð

Reglulega verður valin SykurPúði vikunnar! hér á Sykur.is sem hægt er að finna heima og erlendis í öllum geirum og litum mannlífsins. Eitt er víst að sannur SykurPúði þarf að vera þeim kostum gæddur að vera skemmtilegur, ljúfur, gómsætur og ekki verra að hann sé með eindæmum rómantískur.

Screen Shot 2020-03-24 at 23.27.58Screen Shot 2020-03-24 at 23.21.50

Við elskum alla SykurPúða sem fyrirfinnast í öllu litrófi lífsins. Að þessu sinni var valin SykurPúði sem ætlar að ylja okkur um hjartarætur líkt og ilmandi súkkulaði í bolla– Yammí😍

Screen Shot 2020-03-19 at 18.23.34Screen Shot 2020-03-24 at 23.21.12

Screen Shot 2020-03-24 at 23.22.10Screen Shot 2020-03-24 at 23.24.52

Að þessu sinni var hinn 34 ára breski leikari Peter Gadiot valinn Sykurpúði vikunnar! Hann er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt Queen Of South. Hann skildi eftir þessu fallegu skilaboð á Instgraminu hjá sér.

Screen Shot 2020-03-24 at 22.04.46Screen Shot 2020-03-24 at 21.54.49Kórónuveirufaraladurinn hefur sett mark sitt á alla heimsbyggðina og gerir ekki manna mun. Hvaðan af úr heiminum hafa listamenn tjáð sig um ástandið, hvaða áhrif faraldurinn hefur haft á líf þeirra um leið og listamennirnir gefa list sína með einum eða öðrum hætti. Í söng, listgjörningi, viðtölum, ljóðum, dansi eða fallegum orðum til að fylla aðra andgift á meðan þeir sjálfir takast á við breittan veruleika af æðruleysi.
Screen Shot 2020-03-24 at 22.47.39Screen Shot 2020-03-24 at 23.25.08

Queen of the South er bandarísk sjónvarpsþáttaröð glæpasagna sem gerð er af M.A. Fortin og Joshua John Miller. Sjónvarpsþættirnir hafa notið mikilla vinsælda og hafa m.a. verið sýndir á Netflix hérlendis. Sjónvarpsþáttaröðin var frumsýnd 23. júní 2016 á USA Network. Sjónvarpsrásin USA Network hugðist framleiða fimmtu þáttaröð en nýlega var hún lögð niður eða 14. Mars síðastliðin í kjölfar ótta við COVID-19.

„Þar sem heimurinn er bókstaflega að hruni komin og allir halda innandyra á heimilum sínum, er í raun fólgið mikið tækifæri í því og reyna komast yfir það sem þú hélst að hefðir ekki tíma fyrir. Eins og þú veist, þá elska ég að vera úti í náttúrinni en það er svo mikið að lesa, skrifa, læra, búa til, að ég gæti auðveldlega eytt ævinni innandyra. Það er átakanlegt fyrir mig að sjá að fólk er orðið brjálað og missir tökin eftir aðeins viku í einangrun. Það er alveg með ólíkindum.

Við ættum að hafa áhyggjur fyrir hönd allra útaf þessum óþekktu fjárhagslegu afleiðingum af þessu öllu en við getum ekki stjórnað því núna. Sérhver staða býður okkur upp á þann möguleika að vera jákvæð(ur) eða neikvæð(ur). Ég veit að margir finna fyrir vanmætti ​​en sannleikurinn er sá að þú hefur fullkomið vald yfir hugarfari þínu. Ekki gefa frá þér kraftinn í móðursýki og óttast fjölmiðla. Einbeittu þér að jákvæðu hlutunum, sem eru svo margir, jafnvel núna!“

„Í raun finn ég fyrir kyrrð, frið og er þakklátur. Er ég sá eini?“

Peter Gadiot

Screen Shot 2020-03-24 at 23.24.17Screen Shot 2020-03-24 at 23.22.37

Eftir þessi skilaboð frá leikaranum komu fjölmörg skilaboð á Instagraminu hjá honum, m.a. frá Ítalíu þar sem dauðsföllin hafa verið hvað mannskæðust og honum þakkað fyrir hughreystandi orð og fólk deilir reynslu sinni um leið.

Já, við erum öll forvarnir og hvert og eitt okkar getur gefið á tímum sem þessum. Það er gott að gefa.

Auglýsing

Þess má einnig geta að Gadiot er einnig virkur í baráttu sinni gegn þrælahaldi og mansali og reri einu sinni yfir Atlantshafið til að styðja málstaðinn. Hann reri yfir Atlantshafið frá Karíbahafinu til Afríku með áhöfn á um 39 dögum. Síðan hljóp hann „250 km maraþon í Sahara-eyðimörkinni.“ Hann lauk loks ferð sinni með því að klífa Kilimanjaro-fjall. Gadiot flutti einnig erindi fyrir þúsundir skólabarna til að fræða þau um mansal. Með baráttu sinni gegn þrælahaldi gat Gadiot safnað peningum til að spyrna gegn þrælahaldi á heimsvísu og tekið þátt í að bjarga börnum.

Um Peter Gadiot

Screen Shot 2020-03-24 at 23.21.33 Screen Shot 2020-03-24 at 23.19.19

Peter Gadiot er 34 ára, fæddur 2. janúar 1986 og er breskur leikari sem hefur getið sér gott orð í sjónvarpsþáttunum Queen Of South. 

Peter Gadiot hlaut þjálfun í Drama Centre London og hefur komið fram í fjölmörgum leiksýningum. Hann lék í kvikmyndinni The Forbidden Girl árið 2013, Hot Mess hjá MTV og í bresku seríunni My Spy Family.

Gadiot lék hinn myndarlega og dularfulla Genie, Once Upon a Time in Wonderland hjá ABC.

Það ár lék Gadiot í stuttmynd á móti Léa Seydoux í leikstjórn Wes Anderson og Roman Coppola, Prada: Candy. Hann kom einnig fram í þremur þáttum af bresku seríunni Fresh Meat á sjónvarpsrás 4.

Auglýsing

Þá fór hann hinum megin við myndavélina og skrifaði og leikstýrði stuttmyndinni 12–17 sem kom út árið 2014.

Árið 2016 lék hann aðalhlutverk Petruchio í The Taming of the Shrew eftir William Shakespeare í Harman Center for the Arts í Washington DC.

Árið 2017 vann hann Image verðlaunin fyrir „besti leikarinn í aðalhlutverki í sjónvarpsþáttunum “ James hjá Fox 21 Studio og „Queen of the South“ hjá USA Networks.

Peter Gadiot var alinn upp fyrst og fremst í Bretlandi. Hann á hollenskan föður og Mexíkóska móður. Gadiot talar ensku og spænsku. Hann á einn eldri bróður og systur.

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!