KVENNABLAÐIÐ

Bráðfyndnar myndir! Þekktir Íslendingar á gelgjunni! Vinningshafinn er…?

Á Facebookinu gætirðu fengið áskorun þar sem þú ert beðin um að birta af þér mynd frá hallærislegasta tímabili lífs þíns, sem flestir vilja gleyma – Gelgjunni! Fjölmargir Íslendingar og þar á meðal þjóðþekktir einstaklingar hafa tekið þessari líka skemmilegu áskorun. Sumar fá mann til að brosa breitt, fyllast titringshlátri, fá kjánahroll eða einhver er svo mikið krútt að þér langar bara til að Búsann. Sumir hafa greinilga tekið gelgjuna með miklum kvölum. Spurning hvaða tíska hafi verið í gangi?-;) Þá eru enn aðrir þar sem tíminn hjá þeim virðist standa í stað, fólk bara eldist ekkert!

Hvaða gelgjumynd finnst þér fara á kostum? Við viljum fá að vita þitt álit! Who is the Winner!

(hægt er að smella á myndina til að stækka)