Þú ættir erfitt með að trúa því að ekki hafi verið átt við þessar ævintýralegu myndir. Ljósmyndarinn Katerina Plotnikova frá Rússlandi byrjaði á því að taka röð mynda með fyrirsætum í nánu sambandi við vilt dýr og afraksturinn varð magnaður. Fyrirsæturnar voru ekki í hættu þar sem dýraþjálfarar tóku þátt í hverri myndatöku. Þessar töfrandi myndir eru bæði tilfinningaríkar og veita innblástur.
Auglýsing

Auglýsing