Alþjóðanefnd FKA – Félags kvenna í atvinnurekstri hefur árlega skipulagt og fagnað Alþjóðadegi kvenna 8. mars og hafa alla jafna mætt vel á annað hundrað félagskvenna og annarra velunnara á þann viðburð. Í ljósi aðstæðna vegna COVID-19 veirunnar þurfti að færa viðburðinn og halda með breyttu sniði. Dagurinn var haldinn hátíðlega í blíðskaparveðri og farin var ganga í Elliðaárdalnum.
Sameiginlega getum við látið breytingar gerast. Sameiginlega getum við hvert og eitt hjálpað til við að skapa jafnrétti í heiminum. Við getum öll valið að vera #EachforEqual.
Jafnrétti er ekki kvennamál, það er viðskiptamál. Jafnrétti kynjanna er nauðsynlegt fyrir hagkerfi og samfélög að dafna. Heimur með jafnrétti væri heilbrigðari, auðugri og samfelldari.
#einnfyriralla #OneForEqual #fka