KVENNABLAÐIÐ

Par klæðir sig daglega upp sem vampírur

Þau kalla sig Victoria Lovelace (30) og Dracul Grotesque (36) og búa í Los Angeles. Victoria sem er frá Svíþjóð upphaflega kallar sig göldrótta vampíruprinsessu og vinnur sem fyrirsæta. Dracul er tónlistarmaður.

Þau segjast ekki líta á sig sem alvöru vampírur en stíll þeirra er í anda hryllings- og vampírumynda. Victoria, sem fékk sér alvöru vígtennur segir að hana hafi alltaf dreymt um að verða vampíra og verða aldrei gömul: „Ég vil líka búa í galdraveröld þar sem gotneskur kastalar eru, flott föt og allir myndu hlusta á fallega tónlist og fólk væri glatt og myndi tjá sig opinskátt.“

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!